mánudagur, september 06, 2004

Gísli Einarsson.........Heili

Já já já nú er mar staddur í þreyttum stærðfræði tíma.....kennarinn er einn af þeim sem talar og talar og passar sig á því að breyta aldrei um tóntegund.......Það er hans mál, þannig séð.

Nú er bara komið að því að mar getur haldið upp á viku bloggafmæli, blóm og kransar afþakkaðir. Þetta legst svona ágætlega í mig, getur alveg verið að mar endist e-d í þessu. Ég var nokkuð kátur þegar ég leit í gestabókina mína áðan og sá að Darrinn ætlar að láta reyna á blogg hæfileika sína....Það verður bara gaman að fylgjast með gaurnum ef mar þekkir hann rétt...

Nóg í bili

Drekinn

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home