fimmtudagur, september 30, 2004

Horfðu.... horfðu...

AAAAAAAAAlveg að koma helgi. Og ekki þykir það slæmt hér á bæ. Manni er farið að hlakka aðeins til að sjá Idolið sem er að byrja annað kvöld, það eru nú fyrstu þættirnir sem eru alltaf bestir, ekki skemmir fyrir að í kjölfarið er svo Svínasúpan ( algjör snilld )

En annars allt bara í normal gír og býst ég frekar við að standa mig í bindindinu þessa helgina eins og mér einum er lagið. Ég hef nú ekki fundið mikið fyrir því að vera í bindindi þó að það sé að verða liðinn mánuður frá síðasta Öl !!!!!!!!!!!já já já. væri gaman að sjá aðra leika þetta eftir með sama árangri( nefni enginn nöfn )

Nýju fréttirnar detta svo inn öðru hvoru megin við helgina......held ég

Lifið í lukku.


0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home