þriðjudagur, september 14, 2004

Tveri molar til sölu

Það er nú eitthvað lítið sem mar hefur að segja þennan ágætis dag nema það að mar þurfti að skafa bílinn í morgun.....Komið þetta æðislega næturforost sem allir voru að bíða eftir. Ég ætla að vona að þetta verði alvöru vetur með mikið af snjó en er reyndar ekki bjartur á það......

Ég vek hér athygli á því að ég er með tvo bíla til sölu Svört Honda Civic og svo Grár Focus....Þetta eru toppbílar og vantar þeim að skipta um eigendur fljótlega....Áhugasamir hafið samband í 899-1178....
E-mail



Árg 99, ekinn 97 þús. 1600 vti,160 hö. Bara flottur......


Árg 99. ekinn 99 þús. Glæsilegur bíll sem leynir á sér






0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home