föstudagur, október 15, 2004

Hver dagur öðrum betur

Já ég held að það sé málið.... Ætli það séu til menn sem fara í taugarnar á sjálfum sér ? Ég held að það sé nú eitt það versta sem hægt er að lenda í. Mar fæðist eins og mar fæðist og deyr eins og mar deyr.. Það er ekki tími til annars en að hafa gaman af lífinu meðan á því stendur. Allir hafa sama rétt og enginn á að vera yfir aðra hafinn...Maður er mannsins gaman en samt þarf hann að geta þolað sjálfan sig best af öllum, þeir sem taka sjálfa sig í sátt eru nátturlega í bestu málunum.......... Djúpur mar

Þetta var svona speki á speki ofan...... Þvæla ? erfitt að segja, eða ?

Ég vill óska þeim nokkrum sem ég þekki og eru að fara í próf á morgunn laugardag ( eins heimskulegt og það getur orðið að hafa próf á laugardegi ) alls hins besta........
Vona að fólk almennt fjölmenni á pallana á morgunn ......Það er víst lofað góðri stemmingu.


Mjúkur búkur er búkur mjúkur !!!!


0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home