mánudagur, nóvember 15, 2004

Hver er sinnar gæfu smiður..

Æi....mikið að gera í skólanum og eins spennandi og það getur verið, ég reikna reyndar með því að fara að færa mig úr holtinu til að stunda lærdóminn í von um að það gangi betur. Eins og það er lítið áreiti á mig hér þá er það of mikið, Tv og netið það er of mikið fyrir mig. Ég á eftir að ná betri sjálfsaga með heimalærdóminn það er alveg ljóst, fer samt skánandi sko.


Get ekki annað gert en að benda fólki sem hefur trú á kallinum að læðast inná bloggið hjá Leifa og kjósa í könnuninni þar, þeim sem vantar trúna bendi ég á þennan Link !!!!!

--------------------------------------------------


Held þú eigir eftir að sjá eftir þessu !

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home