Þá er runninn upp 10. Mars 2005. Dagurinn í dag er mér mjög kær því í dag hefði hann faðir minn heitinn orðið fimmtugur. Og í lok þessa árs eru liðinn 10 ár frá því hann kvaddi. Þessi 10 ár hafa liðið mjög hratt og er ótrúlegt hvað góðar minningar lifa í manni eins og þær hafi gerst í gær.
.
.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home