þriðjudagur, maí 03, 2005

1-0



Jæja ef það var ekki dagur í dag til að taka sýn þá veit ég nú ekki hvað.......Það ætti náttlega að vera bannað með lögum að missa af svona leikjum........Ég ætla að vona að mínir menn í Liverpool taki þetta 1-0, ég sagði nú ekki að það yrði auðvelt. Mar verður víst að láta sér nægja 37” Plasma, Sony heimabíó , digital ísland og einn öl......

Mar lætur sig hafa það í þetta skiptið

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home