þriðjudagur, júní 14, 2005

Brosa og benda........Flott

Mar bíður á rauðu ljósi eftir því að þessi blessaði sumarskóli klárist. Tæpar tvær vikur eftir af kennslu og svo próf. Mar getur þá kannski aðeins pústað og gert e-d skemmtilegt við tíma sem verður aflögu. Eins og vikan er uppsett núna er þetta of stíft prógram fyrir minn góða smekk.

Ég á Hondu til sölu ...........gott eintak lítið ekið og bíður eftir nýjum eiganda......svo nú er tækifæri fyrir þig lesandi góður að grípa gæsina........Já ég er að tala við þig,


Það er eyra inní veggnum, einhver hulin bakvið þil.

Hver á þennan textabút..........Öl í vinning.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home