fimmtudagur, júlí 14, 2005

Grátur af gleði !

Loksins Loksins getur fólk farið í það að búa til börn á fullum krafti því mannanafnanefnd er loksins búin að samþykja nafnið Ljósálfur. Ég tel að með þessu sé brotið blað í sögu fæðingartíðni á Íslandi því ég veit að margir hafa haldið í sér og beðið og vonað að þessi dagur rynni upp.......

Til Hamingju Ísledingar

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home