föstudagur, ágúst 19, 2005

Boðið í afmæli............

Já......Þar sem ég á afmæli þann 24 sem er að þessu sinni miðvikudagur hef ég ákveðið að bjóða fólki sem hefur áhuga á að samgleðjast mér að mæta í miðbæinn á Lau. Ég hef ákveðið að vera með eitt og annað í gangi í 101 allan daginn og hápunkturinn verður þó líklega smá tónleikar sem ég ætla að slá upp undir kvöld að ógleymdri flugeldasýningunni. Ég á von á að e-d af liði mæti á svæðið, blóm og kransar eru afþakkaðir.

Mar er jú bara einusinni 24ra

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home