föstudagur, september 23, 2005

Jæja Helgi


Það stefnir allt í að mar verði heimavið um helgina og taki daginn snemma á morgun því Diddinn ætlar að láta sjá sig og á að ráðast í pallasmíði. Mar væri nú til í að sjá fersk andlit sem tækju glöð hamar í hönd og sýndu krafta sína í öðru en orðum. Sá eini sem er löglega afsakaður er Sá danski !

Látum eftirfarandi speki færa okkur inní helgina. . . .

“ Ástin vex á trjánum.....
Ef þú stendur á tánum “

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home