Það sem einusinni þótti stórfrétt telst ekki til tíðinda í dag.
Þeir sem hafa áhuga á viðskiptum, hlutabréfum og sjá e-d spennandi við að rýna í markaðinn og fylgjast með útrás íslenskra fyrirtækja um þessar mundir sjá að það eru alveg ótrúlegir hlutir að gerast. Íslensk fyrirtæki með íslenskum stjórnendum fara hratt vaxandi og eru að færa út kvíarnar á hverjum degi svo mikið að virkilega er tekið eftir í öðrum löndum.
Hvaðan kemur allt þetta fjármagn á þessu litla landi ?
Hversu traustur er þessi íslenski markaður þar sem eignarhaldið er allt í kross, þau eiga öll í hvort öðru ? Það er áhugavert að sjá 20 stærstu hluthafa
Hversu áþreifanlegur er þessi ótrúlegi hagnaður t.d bankana ?
Það er sama hvar við stigum niður alltaf eru öll þessu stóru fyrirtæki í sókn og ekki nóg með það heldur stórsókn. Í dag erum við að heyra tölur sem eru þess eðlis að mar missir í raun alla tilfinningu fyrir tölum, ástandið er orðið þannig að manni finnst miljarða viðskipti ekki stór frétt ! Hvenær ætli komi að því að ein af þessum huge fjárfestingum hrapar og það með harðri lendingu. Geta íslenskir fjárfestar endalaust verið flugmaðurinn sem stekkur inní hrapandi vélina og nær að reisa hana við áður en hún hrapar og keyrt hana svo skýjum ofar. Maður spyr sig.
Fá kók og prins TAKK
Hvaðan kemur allt þetta fjármagn á þessu litla landi ?
Hversu traustur er þessi íslenski markaður þar sem eignarhaldið er allt í kross, þau eiga öll í hvort öðru ? Það er áhugavert að sjá 20 stærstu hluthafa
Hversu áþreifanlegur er þessi ótrúlegi hagnaður t.d bankana ?
Það er sama hvar við stigum niður alltaf eru öll þessu stóru fyrirtæki í sókn og ekki nóg með það heldur stórsókn. Í dag erum við að heyra tölur sem eru þess eðlis að mar missir í raun alla tilfinningu fyrir tölum, ástandið er orðið þannig að manni finnst miljarða viðskipti ekki stór frétt ! Hvenær ætli komi að því að ein af þessum huge fjárfestingum hrapar og það með harðri lendingu. Geta íslenskir fjárfestar endalaust verið flugmaðurinn sem stekkur inní hrapandi vélina og nær að reisa hana við áður en hún hrapar og keyrt hana svo skýjum ofar. Maður spyr sig.
Fá kók og prins TAKK
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home