mánudagur, september 26, 2005

Súlu súlu


Ég sé ekki framá að verða búinn með skjólveggina áður en Sá Danski mætir en það er búið að reisa staurana , get ég treyst á að saklausir staurarnir fái að vera í friði og ómáðir öllum brengluðum dönskum súlu dans hugmyndum ?

Þær eru misjafnar þessar spýtur !


Krókódílamaðurinn
oní kjallaratröppunum
kemur auga á píu
og pían hún stendur
ekki á löppunum

með dökkan blett í klofinu
á demantsgrænu buxunum
dettur hún í fangið
á manni með höfuð fullt
af ógeðslegum hugsunum

Í grjótaþorpinu
gripin höndum tveim
gallan rænu & vega-
lausa sem á ekki
fyrir taxa heim

tékkar á blettinum býðst
til þess að ak'enni
bölvaður skúnkurinn
ætlar bara útá nes
að taka þar tak,enni

arkar hann með bráðina
eftir grjótagötu
dregur hana á eftir sér

upp grjótagötu
er að fara að troð,enni
inní framsætið
á dökkblárri lödu

grái fiðringurinn
hann greip þig heljatökum
greddan nánast banvæn
áttir heldur ekkert
af haldbærum rökum

er einhver sem heyrir
þó æpi ein drukkin dama
ætli nokkur heyri
þó æpi litla daman
jú allt í einu birtist

bjargvætturinn Laufey
blásvört í framan
krókódílamaðurinn
kemst undan á flótta
kerlingin finnur hann loks
á útidyratröppunum
lamaðan af ótta

ímyndiði ykkur bara
hefði Laufey ekki komið
einn ein drukkin pía
á planinu hún væri
ekki lengur hrein mey



Megas klikkar ekki á því.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home