mánudagur, október 03, 2005

Bullandi bullandi fínn mánudagur.


Helgin fór lítið í slökun eins og oft áður. Rak mig reyndar á það á föstudagskvöldið að annaðhvort hef ég dregið verulega mikið úr bjórdrykkju eða þá drekk ég alltaf af stút nema hvort tveggja sé. Þetta finn ég út með merkum vísindum því ég var ekki frá því að bjórglösin hafi verið farin að rykfalla, nei ansk það getur varal verið.

Ein pæling sem mig langaði að varpa upp í sambandi við viðbrögð kvenna þegar þeirra heitt elskaði leggur fram bónorðið, er fastur liður í því ferli að konan taki fyrir vitinn eins og mar sér svo gjarnan í bíómyndum. Nú er maður að skoða fótspor sem mar líklega á eftir að stíga í einn daginn og er þetta kannski bland af forvitni og undirbúningi svo maður viti við hverju mar á að búsat ( ég á sko eftir að bíða spenntur eftir viðbrögðum þegar að því kemur hahahhahaha)
Væri nú gaman að heyra skoðanir fólks á þessu máli og hvort þið sjáið þetta fyrir ykkur eins og ég, gaman væri að fá líka reynslusögur frá mönnum og konum sem yfir þeim búa !

Vill ekki ræðu gang mála á Anfield um helgina.....Shit

Má mar spööööglera.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home