Final Countdown............
Jæja langur og strangur hádegisfundur að baki.
Já það er að verða stutt í að sá danski mæti á svæðið. Hann eins og við var að búast verður sóttur á flugvöllinn og keyrður beint í Sjálfstæðisparty. Það stefnir allt í að hann taki með sér hlýnandi veður en mín vegna mætti hann skilja rigninguna eftir í Færeyjum. Mar býður kallinum svo náttlega gistingu í holtinu og hefur hann úr meiru að spila en Tómasi og Þóroddi þar sem ég er að fara að keyra Hildi og Fannar í flug á eftir, þau ætla að flýja norður yfir heiðar fram á sunnudag, spurning hvort mar höndli það, vonum það.
Pulsa bara helv kallinn upp ...............
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home