mánudagur, október 24, 2005

Sjúkur eftir helgina !


Gerði e-d sem ég hefði átt að sleppa fyrir austan um helgina. Testaði hjólið hans Vedda ! Hefði betur sleppt því, er alveg gjörsamlega sjúkur að fara í það að kaupa mér hjól, er með tvö / þrjú í sigtinu. Er að vona að þessi bóla springi !
Helgin var annars róleg og fín, vorum á Hellunni þar var stjanað við okkur þar eins og venjul.

Núna í þessum töluðu orðum eru konur að safnast saman í miðborginni, já í svokallaðri kröfugöngu. Þetta er náttlega frekar sorglegt hugtak...........

” Já klukkan 14:08 ætla ég sko að hætta að vinna og fara í kröfugöngu já “

Þetta er náttlega mjög spes, en það er vonandi að þær hafi erindi sem erfiði þessar elskur. Held að boltinn liggi meira hjá þeim sjálfum en hjá öðrum hvað launamun varðar !


Hrímað kvikindi....

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home