föstudagur, nóvember 18, 2005

Eitt og annað í gangi !

Jæja nokkuð við að vera þennan daginn eins og þá flesta......Er að fara á eftir uppá Keflavíkurflugvöll að keyra gamla settið, ætla að kíkja í aðeins í sólina til tilbreytingar ! Til baka verður svo danskt þema því sá danski er að koma á klakann í helgarferð....Og má því með sanni segja að slegnar verði tvær flugur..................Sá danski vill kannski frekar orða það þannig að ég sé að koma að ná í hann en gömlu fá að sitja í !

Helgin.........Einskonar afmælishelgi hjá frúnni og stefnan tekin á Úthlíð í bústað verður fín afslöppun.......


Spurning um að fara að uppfæra almúgann ?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home