þriðjudagur, nóvember 15, 2005

Hver lúrir ekki á smá fettis.....?

15 nóvember og frúin á afmæli í dag, að tæknilegum ástæðum treysti ég mér ekki í að fjalla sérstaklega um aldurinn........

Þeir sem hafa að geyma lyftufettis eins og ég kís að kalla það ( fá eitthvað útúr því að festast í lyftu ) ættu að droppa við hjá mér í vinnunni. Lyftan stoppar allavega einusinni á dag ef hún virkar á annað borð ! Ef þú ert heppinn / óheppinn ( fer eftir fettis ) getur þú stoppað þannig að þú náir að skríða útúr henni án mikillar fyrirhafnar.....

Gerist ekki betra...........

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home