þriðjudagur, desember 06, 2005

Back to school eða hvað ?



Rakst á þessa úrvals mynd á netinu, alveg kjörin í að koma manni í skólagírinn. Ætla að sækja um löggildinguna í heimi fasteigna sem byrjar núna í febrúar, er ekki viss um að komast inn en vona það besta. Þetta eru þrjár annir og skilst mér nokkuð strembið á köflum, kennslu er þannig háttað að maður geti unnið vinnu með en í staðin kostar það á við flottan Krossara !

Nema mar fara bara í Sálgæslufræðina..............

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home