mánudagur, desember 19, 2005

Jæja dagur eitt hjá heimavinnandi húsmóðir.........

Púff....Manni baaaaaara leiðist, held að ég sé líka að verða búinn að ráðstafa þeim frídögum sem eftir eru, þoli ekki að hanga svona heima, fæ reyndar liðsstyrk í letinni því Fannar er að klára skólann á morgun. Við eigum reyndar eftir kaupa slatta af gjöfum og svo er stefnan að dressa sig upp fyrir jólin, stendur til að byrja á þessu af krafti í kvöld, gott þætti mér ef þetta kláraðist líka........


Já bara læti á Hellunni !

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home