þriðjudagur, desember 13, 2005

Jæja hver verður númer 20.000 ? Óvæntur glaðningur !

Jæja sá 13. er runninn upp og veit ég að fólk er mismikið búið að bíða eftir þessum degi, eftir bókinni er venjan hjá sumum að bíða ekki með eftirvæntingu eftir að 13. dagur hvers mánaðar poppi upp en tel ég að undantekningin yfirvinni alla hjátrú í dag......

Það styttist í að Sá danski mæti á klakann ef mér skjátlast ekki er það næstkomandi föstudag........

Svo er það vandamál að fá spýtur nú til dags, þær virðast vera mikið bókaður og djúpt sokknar. Held að það losni ein þann 21. Des en þá má búast við að hún verði ekki viðræðuhæf fyrr en eftir áramót sökum ölvunar.....

Það sem vakir fyrir mér að er taka eins og einn / tvo leikþætti í góðu tómi og jafnvel að fá að skoða upptökur frá móttökunefnd Íslands og jafnvel myndbrot frá því að pallurinn Jacko var vígður.

Jólahlaðborð var það ekki !

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home