þriðjudagur, október 17, 2006

Eintóm Hamingja.....

Já góðir hálsar..... Þá er maður búinn að eignast litla frænku, var komin tími á það í öllu þessu karla veldi ! Daman kom í heiminn rétt fyrir miðnætti í gær og gekk allt vel. Dýa og Gunnar hjartanlega til hamingju.

Í gærkvöldi renndi ég í Hafnafjörðinn og í þetta skiptið með hjólakerru meðferðis....já já já já já kallinn lét loksins verða af því að kaupa sér hjól, keypti Yamaha WR 450 árg 04, Er reyndar ekki ennþá búinn að prufa, aðalega vegna kulda en ég fékk vel valda séffa með mér að skoða......Vedda og Mr. S Er mar spenntur að prufa eða.

Margir draumar sem eru búnir að rætast þetta árið......

Eignast lítinn prins og með æðislegri konu.
Eignast sérbýli og minn eigin 38 fm bílskúr og núna kominn með hjól í skúrinn.
Svo eitthvað sé nefnt.

Toppaðu það.........!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home