mánudagur, nóvember 26, 2007

Stressfarmur, próf þann 8. des.

Er auðvitað ekki búinn að vera nógu duglegur að læra, gat ekki annað en hlegið þegar ég las stjörnuspá dagsins......... Hvað er þetta með mig og bílakaup þegar kominn er próftími.. man ekki eftir mér öðruvísi en að skipta þegar eða rétt áður en ég fer í próf !

" Meyja: Ekki kvíða samningum. Reyndar ákveður þú að hlakka bara til. Þið tengið um leið og þið þrefið fram og aftur, og komist að ánægjulegri niðurstöðu."

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home